Silfrið hans Egils

Ég var að horfa á Silfur Egils frá 1. febrúar, svolítið seint en þetta er þáttur sem ekki má missa af.Gunnar Tómasson hagfræðingur talaði um það sem skiptir máli. Þetta peningaspil sem orðið er að engu og var fyrirsjáanlegt af því að undirliggjandi verðmætasköpun var engin. Verðbæturnar, að þær voru ekki niðurfelldar af lánum um leið og þær voru niðurfelldar af launum og mistökunum í kvótakerfinu. Vil ég hvetja alla sem sitja á þingi og fara með stjórn peningamála að horfa á og hlusta á Gunnar þangað til boðskapurinn er meðtekinn og fara þá í að breyta undirliggjandi göllum í hagstjórn landsins. Andrés kom siðan með góða punkta sem Göran Persson kom einnig inná um skattlagningu og eignaupptöku. Það þarf að sækja þessa peninga til þeirra sem hafa búið þá til úr engu og skilið landið eftir stórskuldugt.

Ég óska Vilhjálmi Bjarnasyni til hamingju með titilinn Viðskiptafræðingur/Hagfræðingur ársins kosinn af FVH og þakka honum fyrir það sem hann stendur fyrir, að gæta hagsmuna fleiri en færri og upplýsinga hans til okkar um siðlausa og ólöglega gjörninga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sif Jónsdóttir

Höfundur

Sif Jónsdóttir
Sif Jónsdóttir
Mannlegt eðli, pólitík og aðrar pælingar

Bloggvinir

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • ...img_0599
  • IMG 0207

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband