18.2.2009 | 20:24
Ný ríkisstjórn - nýjir samningar
Sem íslendingur þakka ég Indefence hópnum fyrir að bjóða nýju ríkisstjórninni stuðning.
Gordon Brown á eftir að biðja okkur afsökunar á hryðjuverkalögunum - Þau áttu aldrei rétt á sér gagnvart okkur.
Bjóða fram aðstoð vegna Icesave deilunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sif Jónsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert ekki að skafa af því, veistu hverjir eru í þessum "hóp", kannski ungliðar í Vinstri grænum eða Baadermeinhof hópurinn ? Væri ekki rétt að fá vitneskju um "hópinn" áður en ákveðið verður að nýja ríkisstjórnin þiggi þennan óráðna stuðning.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 20:54
Fyrir hönd InDefence.is,
Agnar Helgason, mannfræðingur
Anna Rún Atladóttir, píanó- og fiðluleikari
Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari í skák
Jóhannes Þ. Skúlason, grunnskólakennari
Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur
Ólafur Elíasson, píanóleikari
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipulagshagfræðingur
Sigríður Helga Hauksdóttir, hönnuður og myndlistamaður
Sigurður Hannesson, stærðfræðingur
Torfi Þórhallsson, verkfræðingur
Nánari upplýsingar gefur Magnús Árni Skúlason í s 8220401 eða Agnar Helgason í s. 8687092
Ferlegur (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 21:34
Gott að nöfnin eru komin fram, þessir gúrúar eru þá mannfræðingur og ýmislegt fleira. Enginn lögfræðingur eða hagfræðingur með meistarapróf (eins og nú er krafist sumstðar) né með viðskiptamenntun. Gott að við hin vitum það. Mér líst best á píanóleikarann og hönnuðinn í þetta verkefni, svo gætu þeir leitað álits hjá myndlistamanninum. Besta mál sem ég hef heyrt.
Örn Johnson´43 (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 22:38
Mér sýnist ríkisstjórnin þurfa aðstoð og þakka fyrir upplýsingarnar um aðila InDefence. Hópurinn er hinn frambærilegasti.
Sif Jónsd (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 01:42
Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari í skák
Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipulagshagfræðingur
Þarna sínist mér vera bæði tveir hagfræðingar og einn lögfræðingur.
Svelli
Svelli (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.