5.9.2009 | 11:18
Skil hræðslu fólks
Slæmt að vera atvinnulaus, því erfitt er að fá vinnu núna og fólk vill halda í það sem það hefur.
Fólk hefur fullt í fangi með að borga af verðbólgnum lánum og annan heimiliskostnað sem hefur hækkað um tugir prósenta. En launin standa í stað eða lækka.
Ríkið er að skera niður því það þarf að standa straum af kostnaði af gjaldþroti bankanna og skuldir þjóðarbúsins vegna þeirra eru rúmlega 5000 milljarðar.
Við bárum ekki ábyrgð á þessari þennslu - en við eigum að gjalda fyrir hana. Meðan þeir sem sátu með sogrörin í sjóðum landsmanna og notuðu þá sem ábyrgð fyrir lánum erlendis eru frjálsir ferða sinna með sitt illa fengna fé.
Við þurfum að kæra þetta fyrir mannréttindadómstólnum. Þetta eru KLÁRLEGA brot á mannréttindum.
Starfsfólk óttast uppsagnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sif Jónsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.